Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanir

Showgirls 1995

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Sex, seduction and betrayal.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 22% Critics
The Movies database einkunn 20
/100

Nomi Malone, dularfull ung stúlka fer til Las Vegas til að gerast dansari í stórri hótelsýningu. Hún hittir klæðskerann Molly á Stardust hótelinu og þær verða góðar vinkonur. Hún fær starf sem einkadansari á Cheetah klúbbnum, en þegar hún hittir fyrir tilviljun Cristal Connors, aðalstjörnu Goddess, stærstu sýningarinnar á hótelinu þar sem Molly starfar,... Lesa meira

Nomi Malone, dularfull ung stúlka fer til Las Vegas til að gerast dansari í stórri hótelsýningu. Hún hittir klæðskerann Molly á Stardust hótelinu og þær verða góðar vinkonur. Hún fær starf sem einkadansari á Cheetah klúbbnum, en þegar hún hittir fyrir tilviljun Cristal Connors, aðalstjörnu Goddess, stærstu sýningarinnar á hótelinu þar sem Molly starfar, þá tekst Nomi að fá áheyrnarprufu fyrir danssýninguna. Hún áttar sig fljótt á því að frægðin er ekki ókeypis, og hún þarf að fórna ýmsu á leið sinni upp á stjörnuhimininn, þar sem hún að lokum stelur hlutverki Cristal. En er þetta þess virði?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn


Show Girls, þessi mynd er þessi var gerð sem mótsvar við mynd Demi Moore, Striptease, sem var nú askaplélga léleg, eins og þessi.

Þessi hefur það þó framfyrir hina að hún er djarfari á sviði erótíkarinnar.


Myndin segir frá stúlku sem fer til Vegas til að meika það. Henni langar til að verða dansari en endar á stripstað þegar hún kemur þangað. Hún þarf að vinna sig upp listan til að geta komist á stórasviðið í Vegas og fáum við að filgjast með þeirri leið og hvernig hún yfirstígur hyndararnar á leiðinni. Öskubusku saga í stryppgeiranum.


Ef ég hefði verið framleiðandinn af þessari mynd, þá hefði ég losaði mig við allt þetta fræga fólk sem tók þátt í þessari mynd. Stungið 44,5 milljónum dollara(ef 45M sem myndin kostaði í framleiðslu) í vasan á mér og fengið óþekktan klámmyndaleikstjóra og klámmynda fólk og gert klámmynd úr þessu og skýrt hana Dolly do Vegas. Hún hefði heppnast betur en þessi.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Skelfilegasta mynd allra tíma!!!!!!!!!! Leiðinleg í alla staði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Ein sú allra glataðasta mynd sem hefur verið gerð. Maður á ekki orð. Myndin á að vera erótísk og ögrandi en er bara asnaleg. Hryllingur. Hálfu stjörnuna fær myndin fyrir það að það eru berar stelpur í henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Það er nú bara fyndið hvað þessi mynd var rökkuð niður. Mér fannst hún bara alveg ágæt og fín afþreying. Sumar myndir eru að fá mikið betri dóma sem hafa ekkert til sín að segja og eru einfaldlega hörmulegar. Það er mikið af ögrandi, kannski oggu karlrembulegum bröndurum sem hægt er að hafa gaman af (allir strákar fá útrás fyrir karlrembunni í þessari mynd og konur kannski útrás fyrir sinni meiri ögrandi hlið :) Ég held að þeir karlmenn sem hafa séð þessa mynd og gefa henni lélega dóma hafa farið á hana með kærustunni og einfaldlega ekki þorað að hafa gaman að henni vegna þess að þeir hafa séð hneykslunar/fýlusvipinn á kærustunni. Fín mynd.. ekkert að henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

01.05.2020

20 magnaðar kynlífssenur í kvikmyndum

„Kynlíf er leiðinlegt ef þú ert ekki þátttakandi í því“ Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott eitt sinn, aðspurður um hvers vegna ástarleikir hafi svona oft verið fjarverandi í hans kvikmyndum. Sjálfur hefur...

08.07.2009

Umfjöllun: My Sister's Keeper

Eftirfarandi umfjöllun er því miður spoiler-laus."Sjónvarpsmyndaklisja í dulargervi"Leikstjórinn Nick (sonur John) Cassavetes er augljóslega afar stoltur af því að hafa náð að græta kvenmenn á öllum aldri með The N...

13.07.2012

Lágstemmd saga með berum bossum

Nei hættu nú, Channing Tatum! Sá hefur heldur betur unnið mig á sitt band, því ég man ekki alveg hvenær ég sá síðast svona snögga, athyglisverða og skemmtilega þróun hjá einum leikara á jafnstuttum tíma - og þá í...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn