Náðu í appið
Someone Like You...

Someone Like You... (2001)

"The story about the one that got away and the one she never saw coming."

1 klst 37 mín2001

Jane Goodale, leikin af Ashley Judd (úr Double Jeopardy) gengur allt í haginn.

Rotten Tomatoes41%
Metacritic32
Deila:
Someone Like You... - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Jane Goodale, leikin af Ashley Judd (úr Double Jeopardy) gengur allt í haginn. Hún er framleiðandi á vinsælum sjónvarpsþætti og stendur í heitu rómantísku ástarsambandi við myndarlegan aðalframleiðanda þáttarins sem leikinn er af Greg Kinnear (úr As Good As It Gets). Þegar hún er við það að flytja inn með honum hættir hann við og segir henni upp! Þá byrjar hún að stúdera hegðun karlmanna til að komast að því hvað kemur mönnum til. Hún notar herbergisfélaga sinn, (leikinn af Hugh Jackman úr X-Men) sem er mikil karlremba og jafnframt kvennagull sem nokkurs konar tilraunadýr en það fer á annan veg en hún reiknaði með!

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Þar sem eingöngu strákar hafa skrifað þessa mynd, þá held ég að það sé kominn tími á að verja hana aðeins. Jane verður yfir sig ástfangin af Ray og fyrstu vikurnar eru sæluvíma. ...

Þessi mynd var um konu sem fer í ástarsorg eftir að henni var sagt upp af kærastanum. Hún býr þá til kenningar um að karlmenn séu eins og naut. Þ.e. ríði bara sömu konunni einu sinni. S...

Far slök rómantísk gamanmynd um konu nokkra sem fer illa út úr ástarsambandi og finnur upp kenningu um að karlmenn hafi innbyggða þörf fyrir að sofa hjá eins mörgum konum og þeir geta og...

Framleiðendur

Lynda Obst ProductionsUS
Fox 2000 PicturesUS