Lost Souls
2000
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 13. október 2000
They've had their 2000 years. Now it's our turn.
97 MÍNEnska
8% Critics
22% Audience
16
/100 Lítill hópur kaþólikka, undir forystu veiks prests, trúir að Satan hafi í hyggju að verða maður, rétt eins og Guð gerði þegar hann birtist sem Jesús. Skrif andsetins geðsjúklings leiðir þau til Peter Kelson, rithöfundar sem rannsakar raðmorðingja. Fólkið telur að Satan ætli sér að taka líkama hans yfir. Sá yngsti í hópnum, kennarinn Maya Larkin, fer... Lesa meira
Lítill hópur kaþólikka, undir forystu veiks prests, trúir að Satan hafi í hyggju að verða maður, rétt eins og Guð gerði þegar hann birtist sem Jesús. Skrif andsetins geðsjúklings leiðir þau til Peter Kelson, rithöfundar sem rannsakar raðmorðingja. Fólkið telur að Satan ætli sér að taka líkama hans yfir. Sá yngsti í hópnum, kennarinn Maya Larkin, fer til Peter til að rannsaka málið frekar, og til að sannfæra hann um að trúa á möguleikann á því að hið illa ætli sér að taka á sig mannsmynd. Aðrar vísbendingar birtast þegar hann og Maya fara í ferðalag sem er fullt af undarlegum atburðum, þau gera sjálfs-uppgötvanir á leiðinni og svo er það lokabardaginn.... minna