Megadeth: Behind the Mask
2026
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 22. janúar 2026
108 MÍNEnska
MEGADETH: BEHIND THE MASK er kvikmyndaviðburður þar sem Dave Mustaine söngvari þungarokkssveitarinnar Megadeath sviptir hulunni af 40 ára sögu hljómsveitarinnar og deilir áður ósögðum sögum af ótrúlegri fortíð hljómsveitarinnar og sköpunarkraftinum sem knýr hana áfram. Í bland við þetta fá áhorfendur að upplifa heimsfrumsýningu á nýrri samnefndri plötu... Lesa meira
MEGADETH: BEHIND THE MASK er kvikmyndaviðburður þar sem Dave Mustaine söngvari þungarokkssveitarinnar Megadeath sviptir hulunni af 40 ára sögu hljómsveitarinnar og deilir áður ósögðum sögum af ótrúlegri fortíð hljómsveitarinnar og sköpunarkraftinum sem knýr hana áfram. Í bland við þetta fá áhorfendur að upplifa heimsfrumsýningu á nýrri samnefndri plötu MEGADETH í heild sinni, sem er lífguð við með 40 ára yfirlitsviðtali um ferilinn og hugleiðingum Mustaine um hvert lag fyrir sig á síðustu stúdíóplötu hljómsveitarinnar. Þessi hlustunarviðburður, sem aðeins fer fram eitt kvöld, gefur tækifæri til að hlusta á þetta tímamótaverkefni í fyrsta sinn. MEGADETH: BEHIND THE MASK er yfirgripsmikil hátíð til heiðurs einni áhrifamestu hljómsveit í sögu þungarokksins, þar sem arfleifð hennar er fönguð um leið og nýr og kröftugur kafli er boðaður!... minna