Dúkkuhús Gabbýjar: Bíómyndin (2025)
Gabby's Dollhouse: The Movie
"Hold on tight."
Gabby heldur af stað í ferðalag til undraheimsins Cat Francisco með ömmu sinni Gigi.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Gabby heldur af stað í ferðalag til undraheimsins Cat Francisco með ömmu sinni Gigi. En þegar dúkkuhús Gabbyar, sem er hennar verðmætasti hlutur, rennur af stað og lendir í höndunum á sérkennilegu kattarkonunni Veru, lendir Gabby í nýju ævintýri. Hún þarf að fara inn í raunheima og safna Gabby-köttunum saman og bjarga dúkkuhúsinu áður en það verður um seinan.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta kvikmyndin frá DreamWorks Animation framleiðslufyrirtækinu þar sem blandað er saman leik og tölvuteiknun.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS



























