Æðislega vel leikin mynd með Meryl Streep í aðalhlutverki. Myndin er sannsöguleg og er byggð á ævi Robertu, fiðlukennara sem flyst til East Harlem ásamt tveimur sonum sínum eftir að eigin...
Music of the Heart (1999)
"She gave them a gift they could never imagine. They gave the system a fight it would never forget."
Sönn saga ungs kennara sem berst við ráðamenn um að fá að kenna krökkum í skóla í Harlem tónlist í gegnum fiðlukennslu.
Öllum leyfðSöguþráður
Sönn saga ungs kennara sem berst við ráðamenn um að fá að kenna krökkum í skóla í Harlem tónlist í gegnum fiðlukennslu. Í baráttu sinni þá tapar hún bardaganum í fyrstu þar sem skólakerfið leggst gegn þessu af öllum krafti, en ákveðni hennar í því að fá að bæta líf krakkanna, hjálpar henni að berjast á móti kerfinu með stórkostlegum árangri.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (2)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráVel leikin og vönduð kvikmynd frá hryllingsmyndaleikstjóranum Wes Craven sem hér sýnir á sér nýja og óvænta hlið. Hlaut tvennar tilnefningar til óskarsverðlaunanna 1999; fyrir bestu leik...
Framleiðendur






















