Náðu í appið
Music of the Heart

Music of the Heart (1999)

"She gave them a gift they could never imagine. They gave the system a fight it would never forget."

2 klst 4 mín1999

Sönn saga ungs kennara sem berst við ráðamenn um að fá að kenna krökkum í skóla í Harlem tónlist í gegnum fiðlukennslu.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic54
Deila:
Music of the Heart - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Sönn saga ungs kennara sem berst við ráðamenn um að fá að kenna krökkum í skóla í Harlem tónlist í gegnum fiðlukennslu. Í baráttu sinni þá tapar hún bardaganum í fyrstu þar sem skólakerfið leggst gegn þessu af öllum krafti, en ákveðni hennar í því að fá að bæta líf krakkanna, hjálpar henni að berjast á móti kerfinu með stórkostlegum árangri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

Æðislega vel leikin mynd með Meryl Streep í aðalhlutverki. Myndin er sannsöguleg og er byggð á ævi Robertu, fiðlukennara sem flyst til East Harlem ásamt tveimur sonum sínum eftir að eigin...

Vel leikin og vönduð kvikmynd frá hryllingsmyndaleikstjóranum Wes Craven sem hér sýnir á sér nýja og óvænta hlið. Hlaut tvennar tilnefningar til óskarsverðlaunanna 1999; fyrir bestu leik...

Framleiðendur

Craven-Maddalena Films
MiramaxUS