Elskling (2024)
Loveable
María á í erfiðleikum með að takast á við krefjandi feril, heimilishald og ummönnun fjögurra barna.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
María á í erfiðleikum með að takast á við krefjandi feril, heimilishald og ummönnun fjögurra barna. Seinni maðurinn hennar Sigmund er frjálsari við og ferðast mikið. Einn daginn lenda þau í rifrildi sem á eftir að draga dilk á eftir sér!
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta mynd norsk/íslensku leikstýrunnar Lilju Ingólfsdóttur í fullri lengd.
Höfundar og leikstjórar

Lilja IngolfsdottirLeikstjóri
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Nordisk Film NorwayNO

AmarcordNO

Oslo FilmfondNO
Verðlaun
🏆
Hlaut samtals fimm verðlaun á kvikmyndahátíðinni Karlovy Vary. Erlend mynd ársins á Eddunni.



















