Kalt borð (2008)
Cold Lunch, Lønsj
"Það er von - en ekki fyrir okkur öll"
Þunglyndur, óheppinn og blankur.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Þunglyndur, óheppinn og blankur. Það er ekkert sældarlíf þegar allir aðrir eru að gera það gott. Svona upplifir Christer, aðalpersóna myndarinnar Lønsj, heiminn. Hann lendir í Hitchcock-skum útistöðum við nokkra máva og þarf að þvo þvo skyrtuna sína á eftir, en það fer ekki betur en svo að hann hendir skyrtunni óvart í þvottavélina og þarf að aftengja allt rafmagn í byggingunni til að reyna bjarga peningunum sem hann ætlaði að borga með leiguna. Þetta setur af stað nýja atburðarás hjá hinum íbúunum í húsinu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Eva SørhaugLeikstjóri
Aðrar myndir

Per SchreinerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

4 1/2NO







