Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Blackout 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Sex Drugs Alcohol = The Blackout / the darkest secrets are the ones we hide from ourselves

98 MÍN

Kvikmyndastjarnan Matty er orðinn leiður á lífinu í Hollywood og ákveður að flytja til Miami, þar sem hann biður kærustunnar Annie. Hún er ekki tilbúin að giftast honum, og það kemur síðan í ljós að hún hafði farið í fóstureyðingu. Hann er þunglyndur vegna barnsins ( þó að það komi í ljós að hann hafi verið sá sem hafi viljað að Annie léti... Lesa meira

Kvikmyndastjarnan Matty er orðinn leiður á lífinu í Hollywood og ákveður að flytja til Miami, þar sem hann biður kærustunnar Annie. Hún er ekki tilbúin að giftast honum, og það kemur síðan í ljós að hún hafði farið í fóstureyðingu. Hann er þunglyndur vegna barnsins ( þó að það komi í ljós að hann hafi verið sá sem hafi viljað að Annie léti eyða fóstrinu ), og fer nú ásamt vini sínum Micky, út á lífið og mála bæinn rauðan, og hitta þernuna Annie og að lokum drepst Matty áfengisdauða. Einu og hálfu ári síðar þá býr Matty í New York, og lifir heilusamlegu lífi og sækir AA fundi og á í sambandi við aðlaðandi ljósku, Susan. Hann er enn heltekinn af Annie, og snýr aftur til Miami, þar sem óvæntar fréttir um Annie 2 ( þernuna ) bíða hans.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn