Outside Providence
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndRómantískDrama

Outside Providence 1999

(Út úr kortinu)

Frumsýnd: 8. október 1999

There once was a boy from Pawtucket...

6.4 8321 atkv.Rotten tomatoes einkunn 51% Critics 6/10
96 MÍN

Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a. ekkilinn fordómafullan föður hans, yngri bróðir hans Jackie sem er í hjólastól og eineygðan þrífættan hund. Eftir að Tim og vinir hans dóphausarnir lenda í útistöðum við... Lesa meira

Myndin gerist árið 1974 í Pawtucket á Rhode Island og fjallar um unglingsdrenginn, slæpingjann og dóphausinn Tim Dunphy, sem er hluti af skrautlegri lágstéttarfjölskyldu sem telur m.a. ekkilinn fordómafullan föður hans, yngri bróðir hans Jackie sem er í hjólastól og eineygðan þrífættan hund. Eftir að Tim og vinir hans dóphausarnir lenda í útistöðum við lögregluna í enn eitt skiptið, þá sendir faðir hans hann í Corhill akademíuna, sem er skóli í Cornwall, Connecticut, en þar kynnist Tim nýjum vinum og fær nýja sýn á lífið og eigin tilveru. ... minna

Aðalleikarar

Shawn Hatosy

Tim Dunphy

Amy Smart

Jane Weston

Alec Baldwin

Old Man Dunphy

Jon Abrahams

"Drugs" Delaney

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Hér eru Farrelly bræður komnir með nokkuð góða mynd í safnið þeirra. Alec Baldwin hefur ekki verið betri síðan frá því að hann lék í The Edge.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn