Creed 3 (2023)
Creed III
"There's no enemy like the past."
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Eftir að hafa náð á toppinn í hnefaleikunum hefur ferill Adonis Creed gengið vel og fjölskyldulífið verið í blóma. Þegar æskuvinur og fyrrum hnefaleikastjarna, Damian, kemur aftur fram á sjónvarsviðið eftir að hafa afplánað langa fangelsisvist, vill hann sýna og sanna að hann eigi afturkvæmt í hringinn. Átök fyrrum vinanna snúast um meira en bardagann einan. Til að jafna út um þetta þarf Adonis að setja framtíðina að veði og berjast við Damian - sem hefur engu að tapa.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er fyrsta Rocky/Creed myndin í seríunni þar sem Sylvester Stallone er ekki meðal leikenda í hlutverki Rocky Balboa. Með brotthvarfi hans er núna engin persóna sem komið hefur fram í öllum átta myndunum.
Lengd myndarinnar er ein klukkustund og 56 mínútur, sem þýðir að hún er sú stysta af Creed myndunum þremur.
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Proximity MediaUS

Outlier SocietyUS
















