Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Fruitvale Station 2013

Every step brings you closer to the edge.

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 85
/100
Fékk dómnefndar- og áhorfendaverðlaun á Sundance kvikmyndahátíðinni 2013. Fékk einnig Prize Of The Future verðlaunin í Cannes.

Sönn saga af Oscar, 22 ára gömlum manni frá Bay Area í San Fransisco, sem vaknar að morgni dags þann 31. desember 2008 og finnst eitthvað liggja í loftinu. Hann áttar sig ekki alveg á hvað það gæti verið, en ákveður samt að taka það alvarlega. Hann ákveður að vera betri við fólkið í kringum sig, betri sonur móður sinnar, sem á afmæli á gamlársdag,... Lesa meira

Sönn saga af Oscar, 22 ára gömlum manni frá Bay Area í San Fransisco, sem vaknar að morgni dags þann 31. desember 2008 og finnst eitthvað liggja í loftinu. Hann áttar sig ekki alveg á hvað það gæti verið, en ákveður samt að taka það alvarlega. Hann ákveður að vera betri við fólkið í kringum sig, betri sonur móður sinnar, sem á afmæli á gamlársdag, betri kærasti fyrir unnustuna, sem hann hefur ekki verið alveg hreinskilinn við, og betri faðir fyrir T, fallegu 4 ára gömlu stelpuna þeirra. Allt byrjar þetta vel, en eftir því sem dagurinn líður áfram, þá áttar hann sig á að það er ekki alltaf auðvelt að breyta hlutum. Hann rekst á vini, fjölskyldumeðlimi, og ókunnuga, og allt þetta sýnir okkur að það er meira við Oscar en virðist við fyrstu sýn. En samskipti við síðustu persónuna sem hann hittir þann daginn, lögregluþjón á Fruitvale Bart brautarstöðinni, eiga eftir að hafa örlagaríkar afleiðingar og valda gríðarlegum titringi í samfélaginu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.06.2017

Erfitt fyrir góðan mann að vera kóngur - fyrsta stikla úr Black Panther!

Fyrsta stiklan úr Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther er komin út, en hún var frumsýnd í auglýsingahléi í einum af úrslitaleikjum Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum. ...

20.01.2016

Tvær nýjar í bíó - Creed og Úbbs! Nói er farinn ...

Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn... Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky...

24.09.2015

Klikkað að sjá Sly í horninu

Michael B. Jordan og félagar hans riðu ekki feitum hesti frá Fantastic Four ofurhetjumyndinni á dögunum, en hún var frumsýnd við heldur dræmari undirtektir í Bandaríkjunum en vonast var eftir. Það er þó ekki öll nótt ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn