Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Black Panther 2018

Frumsýnd: 16. febrúar 2018

Long live the King.

134 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 88
/100
Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga, framleiðslu og tónlist. Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna alls, þ.á.m. sem besta kvikmynd.

T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands. Eftir atburðina í Captain America: Civil War þá snýr T´Challa heim til hins einangraða en hátæknivædda lands Wakanda til að taka við konungstign. En T´Challa fær fljótt samkeppni um hásætið frá flokksbrotum innan sinnar... Lesa meira

T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands. Eftir atburðina í Captain America: Civil War þá snýr T´Challa heim til hins einangraða en hátæknivædda lands Wakanda til að taka við konungstign. En T´Challa fær fljótt samkeppni um hásætið frá flokksbrotum innan sinnar eigin þjóðar. Þegar tveir þorparar gera samsæri um að eyða Wakanda, þá þarf ofurhetjan Black Panther að vinna með CIA leyniþjónustumanninum Everett K. Ross og meðlimum Dora Milaje, sérsveit Wakanda, til að koma í veg fyrir að Wakanda dragist inn í heimsstyrjöld.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

18.08.2023

Ofurhetja með svala krafta og fjölskyldu

DC teiknimyndaheimurinn kynnir til leiks nýja hetju, Bláu bjölluna, 22 ára gamlan mexíkóskan strák sem á mjög svala fjölskyldu, svo ekki sé meira sagt. Um er að ræða fyrstu leiknu ofurhetjumynd DC þar sem aðalpers...

27.12.2022

Avatar: The Way of Water flýgur hæst

Aðra vikuna í röð ber stórmyndin Avatar: The Way of Water höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum bíóhúsum. Rúmlega þrettán hundruð manns komu að sjá myndina á Þorláksmessu, en topplisti helgarinnar nær aðeins yfi...

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn