Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Black Panther: Wakanda Forever 2022

Frumsýnd: 11. nóvember 2022

Forever

161 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 83% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa deyr og þjóðin er í sárum. Dularfull mexíkósk þjóð sem rís úr undirdjúpunum reynist enn frekari áskorun fyrir herinn.

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.12.2022

Avatar: The Way of Water flýgur hæst

Aðra vikuna í röð ber stórmyndin Avatar: The Way of Water höfuð og herðar yfir aðrar kvikmyndir í íslenskum bíóhúsum. Rúmlega þrettán hundruð manns komu að sjá myndina á Þorláksmessu, en topplisti helgarinnar nær aðeins yfi...

06.12.2022

Die Hard Jólasveinn vinsælastur

Jólamyndin Violent Night, þar sem Jólasveinninn kljáist við harðsvíraða glæpamenn, rétt eins og John McClane gerði í annarri jólamynd, Die Hard, hér um árið, gerði sér lítið fyrir og fór beint á topp íslenska bí...

28.11.2022

Hörkusamkeppni á toppi aðsóknarlistans

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, en Disney teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, var mjög nálægt því að ýta...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn