eXistenZ
1999
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 6. maí 1999
Play it. Live it. Kill for it.
97 MÍNEnska
74% Critics
69% Audience
68
/100 Allegra Geller, besti leikjahönnuður í heimi, er að prófa nýja sýndarveruleika leikinn sinn, eXistenZ, ásamt rýnihópi. Þegar þau byrja, þá er ráðist á hana af ofstækismanni með skrýtna lífræna byssu. Hún kemst undan á flótta ásamt ungum nema á markaðssviði, Ted Pikul, sem er skyndilega ráðinn til að vera lífvörður hennar. Til allrar óhamingju,... Lesa meira
Allegra Geller, besti leikjahönnuður í heimi, er að prófa nýja sýndarveruleika leikinn sinn, eXistenZ, ásamt rýnihópi. Þegar þau byrja, þá er ráðist á hana af ofstækismanni með skrýtna lífræna byssu. Hún kemst undan á flótta ásamt ungum nema á markaðssviði, Ted Pikul, sem er skyndilega ráðinn til að vera lífvörður hennar. Til allrar óhamingju, þá er flakkari með eina afritinu af eXistenZ leiknum, skemmdur. Til að reyna að skoða afritið, þá talar hún Ted inn á að samþykkja að tengja leikinn við líkama hans svo hann geti spilað á móti sér. Atburðirnir sem leiddu til þessa, og leikurinn sem fylgir í kjölfarið, leiðir parið í skrýtið ævintýri, þar sem raunveruleiki og þeirra gjörðir, renna saman við leikinn. ... minna