Maps to the Stars (2014)
"Leyndarmálin geta gert út af við þig"
Nýjasta mynd Davids Cronenberg gerist í Hollywood og fjallar um þrá fólks í frægð, frama og peninga, og um leið leyndarmálin sem enginn má vita um.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Nýjasta mynd Davids Cronenberg gerist í Hollywood og fjallar um þrá fólks í frægð, frama og peninga, og um leið leyndarmálin sem enginn má vita um. Myndin lýsir lífi nokkurra einstaklinga í Hollywood sem eru á ólíkum stað í lífinu en þrá í raun öll það sama. Þessir einstaklingar tengjast síðan innbyrðis í sögufléttu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

David CronenbergLeikstjóri

Bruce WagnerHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Prospero PicturesCA

Sentient EntertainmentUS

SBS ProductionsFR
Integral FilmDE





















