Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Real Blonde 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 17. mars 1999

What you see isn't always what you get.

105 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 34% Critics
The Movies database einkunn 48
/100

Joe og Mary hafa búið saman í Manhattan í sex ár. Joe er leikari, sem er ekki með neinn umboðsmann og enga ferilskrá, en er mjög metnaðarfullur. Hann vinnur sem þjónn á kaffihúsi. Mary vinnur sem förðunardama hjá vinsælum tískuljósmyndara, Blair, og hún borgar megnið af reikningunum. Joe ákveður að setja markið aðeins lægra og fær lítið hlutverk í... Lesa meira

Joe og Mary hafa búið saman í Manhattan í sex ár. Joe er leikari, sem er ekki með neinn umboðsmann og enga ferilskrá, en er mjög metnaðarfullur. Hann vinnur sem þjónn á kaffihúsi. Mary vinnur sem förðunardama hjá vinsælum tískuljósmyndara, Blair, og hún borgar megnið af reikningunum. Joe ákveður að setja markið aðeins lægra og fær lítið hlutverk í tónlistarmyndbandi hjá Madonnu, á meðan vinur hans og samstarfsfélagi á kaffihúsinu, Bob, fær vel launað hlutverk í sápuóperu þar sem hann leikur á móti hinni töfrandi Kelly. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn