Johnny Suede
1991
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Keeping up an image can be a full time job.
97 MÍNEnska
27% Critics 53
/100 Johnny Suede er ákveðinn ungur maður með mikið blásið hár, sem vill verða rokkstjarna eins og átrúnaðargoðið hans, Ricky Nelson. Hann er klæddur í öll réttu tískufötin, nema að hann vantar svarta lakkskó. Eitt kvöldið, á heimleið úr næturklúbb, þá detta svartir lakkskór niður við fætur hans. Fljótlega hittir hann Darlette, ástríðufulla konu... Lesa meira
Johnny Suede er ákveðinn ungur maður með mikið blásið hár, sem vill verða rokkstjarna eins og átrúnaðargoðið hans, Ricky Nelson. Hann er klæddur í öll réttu tískufötin, nema að hann vantar svarta lakkskó. Eitt kvöldið, á heimleið úr næturklúbb, þá detta svartir lakkskór niður við fætur hans. Fljótlega hittir hann Darlette, ástríðufulla konu sem hann sefur hjá þá um nóttina. Þrátt fyrir að Darlette eigi ofbeldisfullan eiginmann sem á byssu, þá byrjar Johnny að hitta Darlette á hverjum degi. En þegar Johnny neyðist til að veðsetja gítarinn sinn til að eiga fyrir leigunni, þá yfirgefur Darlette hann með dularfullum hætti. Félagi Johnny, Deke, kemur til hans með peninga til að leysa gítarinn út úr veðlánabúðinni, og þeir stofna hljómsveit. Johnny er miður sín yfir hvarfi Darlette, og reikar um stefnulaus þar til hann hittir Yvonne, konu sem er mun klárari en Johnny og sem kennir honum að það eru sumir hlutir í lífinu mikilvægari en svartir lakkskór. ... minna