Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

John Wick: Chapter 4 2023

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 24. mars 2023

Baba Yaga.

169 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 78
/100

John Wick tekst nú á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa, á sama tíma og lausnargjaldið sem greitt er fyrir að hafa hendur í hári hans, hækkar stöðugt og hefur aldrei verið hærra.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

24.03.2023

Leyniskyttan tekst á við öflugri óvini

Í fjórðu myndinni um leyniskyttuna John Wick sem leikin er af Keanu Reeves, og kemur í bíó í dag, tekst söguhetjan á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa. Hann hefur fundið leið til að sigra háborðið, ...

10.11.2022

Þú munt deyja - John Wick er mættur í nýrri stiklu fyrir kafla 4

Ný stikla kom út nú rétt í þessu fyrir hasarmyndina John Wick: Chapter 4 sem er fjórða kvikmyndin um hinn eitilharða John Wick í túlkun ofurtöffarans Keanu Reeves. Kirkjugestir. Stiklan byrjar á því að Wick e...

27.07.2019

John Wick 4 breytir engu um gerð The Continental

Sú staðreynd að búið er að gefa grænt ljós á gerð fjórðu John Wick kvikmyndarinnar, mun ekki hafa áhrif á hliðarverkefni kvikmyndaraðarinnar, sjónvarpsþáttaröðina The Continental, sem nefnd er eftir hótelinu sem ...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn