Náðu í appið

Lyle, Lyle, Crocodile 2022

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
Væntanleg í bíó: 28. október 2022

He Knows Every Scale.

Enska

Kvikmynd byggð á barnabók um krókódíl sem býr í New York borg. Hann elskar að hjálpa Primm fjölskyldunni og leika sér við krakkana í hverfinu, en einn nágranninn vill þó að Lyle verði færður í dýragarðinn. Lyle reynir að sanna fyrir Hr. Grumps og kettinum hans Loretta, að hann sé ekki eins slæmur og sumir vilji halda í fyrstu.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn