Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

The Switch 2010

(The Baster)

Frumsýnd: 22. október 2010

The most unexpected comedy ever conceived

101 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 53% Critics
The Movies database einkunn 52
/100

Ógift 40 ára gömul kona ákveður að reyna heimasæðingu til að verða ófrísk. Sjö árum síðar hittir hún besta vin sinn aftur, en hann hefur allan tímann búið yfir leyndarmáli; hann skipti á sæði sem hún hafði valið, fyrir hans eigin sæði.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

16.02.2012

Jennifer Aniston er rænt í 'Switch'

Jennifer Aniston og Dennis Quaid hafa bæst í leikhóp 'Switch'. Myndin tengist ekkert nýlegu kvikmyndinni The Switch sem Aniston lék einmitt í, heldur er um óbeina forsögu Jackie Brown eftir Tarantino að ræða, sem við sögðum frá að væri ...

03.09.2014

Aniston í klóm mannræningja - Frumsýning

Spennumyndin Life of Crime, með Jennifer Aniston í aðalhlutverki verður frumsýnd föstudaginn 5. september. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Bíó Paradís og Borgarbíói Akureyri. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyri...

20.08.2013

Elmore Leonard látinn - skrifaði Get Shorty og Jackie Brown

Rithöfundurinn Elmore Leonard, sem skrifaði ótal verk sem búið er að gera bæði kvikmyndir og sjónvarpsþætti eftir, er látinn, 87 ára að aldri. Leonard fékk heilablóðfall í síðasta mánuði og hafði verið að j...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn