Náðu í appið
Stillwater

Stillwater (2021)

"Secrets run deep."

2 klst 19 mín2021

Myndin segir frá Bill, bandarískum starfsmanni olíufyrirtækis, sem fer til Marseille í Frakklandi að heimsækja dóttur sína sem situr þar í fangelsi fyrir morð sem...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic60
Deila:
Stillwater - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir frá Bill, bandarískum starfsmanni olíufyrirtækis, sem fer til Marseille í Frakklandi að heimsækja dóttur sína sem situr þar í fangelsi fyrir morð sem hún segist ekki hafa framið. Hann lendir í margvíslegum erfiðleikum og þarf að glíma við tungumálaerfiðleika, menningarmun og flókið lagaumhverfi. Hann ákveður að dvelja áfram í Frakklandi og einsetur sér að ná dóttur sinni úr prísundinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom McCarthy
Tom McCarthyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Thomas Bidegain
Thomas BidegainHandritshöfundur
Marcus Hinchey
Marcus HincheyHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

ParticipantUS
DreamWorks PicturesUS
Slow PonyUS
Anonymous ContentUS
3dot ProductionsUS
Supernatural PicturesUS