Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Suddenly 2023

(Soudain seuls)

Frumsýnd: 28. janúar 2024

113 MÍNEnska

Ben og Laura eru ástríðufullt en viðkvæmt par sem fer í siglingu í kringum heiminn til að endurnýja samband sitt. Á leiðinni ákveða þau að skoða eyðieyju undan ströndum Síle. Þau lenda í óveðri og leita skjóls í yfirgefinni hvalstöð. Næsta morgun uppgötva þau að báturinn er horfinn. Nú eru þau strand í óvinveittu umhverfi án fjarskipta. Birgðir... Lesa meira

Ben og Laura eru ástríðufullt en viðkvæmt par sem fer í siglingu í kringum heiminn til að endurnýja samband sitt. Á leiðinni ákveða þau að skoða eyðieyju undan ströndum Síle. Þau lenda í óveðri og leita skjóls í yfirgefinni hvalstöð. Næsta morgun uppgötva þau að báturinn er horfinn. Nú eru þau strand í óvinveittu umhverfi án fjarskipta. Birgðir eru fljótt á þrotum og veturinn nálgast. Nú reynir á þau og samband þeirra. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

10.08.2018

Chan bjargað úr aurskriðu

Hasarleikarinn Jackie Chan segir að hann og aðrir í tökuliði nýjustu kvikmyndar hans Project X, hafi þurft björgunar við, eftir að hafa lent í lífshættulegri aurskriðu. Chan sagði að veðrið á tökustað hefði...

25.03.2015

Groot hjálpaði Diesel

Vin Diesel segir í nýlegu viðtali við Variety að persónan Groot, sem hann talaði fyrir í myndinni Guardians of the Galaxy, hafi hjálað honum að komast yfir dauða Paul Walker. Disel tók þátt í myndinni stuttu eftir...

29.10.2013

Good Night vinnur til verðlauna

Stuttmyndin Good Night (www.goodnightshortfilm.com) vann til tveggja verðlauna á Colchester Film Festival í Bretlandi í gær. Hún hlaut Muriel d'Ansembourg verðlaun fyrir besta handritið, en Muriel leikstýrði líka myndinni. Una Gunjak vann verðlaun fyrir klippingu myndarinnar. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn