Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Spotlight 2015

Frumsýnd: 29. janúar 2016

Break the story. Break the silence.

128 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 97% Critics
The Movies database einkunn 93
/100
Óskarsverðlaun sem besta mynd. Tilnefnd til þrennra Golden Globe-verðlauna, fyrir handritið, leikstjórnina og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þ.e. fyrir bestu klippingu, besta handrit, bestu leikstjórn, besta leik í aðalhlutverku

Sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn