Náðu í appið
Spotlight

Spotlight (2015)

"Break the story. Break the silence."

2 klst 8 mín2015

Sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic93
Deila:
Spotlight - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Sönn saga af því þegar Spotlight teymi dagblaðsins The Boston Globe afhjúpaði barnaníð og hylmingu á glæpunum innan kaþólsku kirkjunnar, sem átti eftir að hafa mikil áhrif á kirkjuna. Myndin byggir á sögu raunverulega Spotlight teymisins, sem færði dagblaðinu Pulitzer verðlaunin fyrir störf unnin í almannaþágu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom McCarthy
Tom McCarthyLeikstjórif. -0001

Aðrar myndir

Josh Singer
Josh SingerHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

ParticipantUS
Anonymous ContentUS
Rocklin / Faust
First Look MediaUS
Open Road FilmsUS

Verðlaun

🏆

Óskarsverðlaun sem besta mynd. Tilnefnd til þrennra Golden Globe-verðlauna, fyrir handritið, leikstjórnina og sem besta mynd ársins. Tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þ.e. fyrir bestu klippingu, besta handrit, bestu leikstjórn, besta leik í aðalhlutverku