Náðu í appið
Percy

Percy 2020

(Percy vs. Goliat)

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 56
/100

Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans. Þegar barátta hans hefst kemst hann að því að þúsundir annarra bænda um allan heim glíma við sama vandamál. Skyndilega er hann orðinn alþýðuhetja sem berst fyrir réttindum bænda gegn gróðastefnu stórfyrirtækja.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn