Percy (2020)
Percy vs. Goliat
Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans.
Deila:
Söguþráður
Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans. Þegar barátta hans hefst kemst hann að því að þúsundir annarra bænda um allan heim glíma við sama vandamál. Skyndilega er hann orðinn alþýðuhetja sem berst fyrir réttindum bænda gegn gróðastefnu stórfyrirtækja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Clark JohnsonLeikstjóri
Aðrar myndir

Garfield Lindsay MillerHandritshöfundur

Hilary PryorHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Scythia FilmsCA






















