Náðu í appið
Percy

Percy (2020)

Percy vs. Goliat

1 klst 39 mín2020

Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic56
Deila:
Percy - Stikla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Percy Schmeiser er sjötugur bóndi sem rís upp gegn stórfyrirtæki þegar erfðabreytt repjuolía frá fyrirtækinu finnst í uppskeru hans. Þegar barátta hans hefst kemst hann að því að þúsundir annarra bænda um allan heim glíma við sama vandamál. Skyndilega er hann orðinn alþýðuhetja sem berst fyrir réttindum bænda gegn gróðastefnu stórfyrirtækja.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Garfield Lindsay Miller
Garfield Lindsay MillerHandritshöfundurf. -0001
Hilary Pryor
Hilary PryorHandritshöfundurf. -0001

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Scythia FilmsCA