"One Round" Jack er hnefaleikamaður. Hann er trúlofaður Nelly. Án þess að gefa upp hver hann raunverulega er, þá skorar ástralski meistarinn Bob Corby á Jack, en Corby er hrifinn af Nelly. Jack tapar og Bob, sem vill vera nálægt Nelly, ræður Jack sem æfingafélaga sinn. Ekki líður á löngu áður en Bob og Nelly stinga af saman. Jack æfir sig nú af kappi til... Lesa meira
"One Round" Jack er hnefaleikamaður. Hann er trúlofaður Nelly. Án þess að gefa upp hver hann raunverulega er, þá skorar ástralski meistarinn Bob Corby á Jack, en Corby er hrifinn af Nelly. Jack tapar og Bob, sem vill vera nálægt Nelly, ræður Jack sem æfingafélaga sinn. Ekki líður á löngu áður en Bob og Nelly stinga af saman. Jack æfir sig nú af kappi til að geta hefnt sín. Hann skorar síðan á Bob í bardaga í Albert Hall.... minna