Náðu í appið
Torn Curtain

Torn Curtain (1966)

"It tears you apart with suspense!"

2 klst 8 mín1966

Prófessor Michael Armstrong er á leiðinni til Stokkhólms til að vera á læknaráðstefnu ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu, Sarah Sherman.

Rotten Tomatoes63%
Metacritic55
Deila:
Torn Curtain - Stikla

Söguþráður

Prófessor Michael Armstrong er á leiðinni til Stokkhólms til að vera á læknaráðstefnu ásamt aðstoðarkonu sinni og unnustu, Sarah Sherman. Þegar þau koma til borgarinnar þá segir Michael hennir að hann þurfi að vera lengur í Stokkhólmi og hún ætti að fara heim. Hún ákveður hins vegar að fylgj honum og kemst að því að hann er í raun á leið til Austur Þýskalands, bakvið járntjaldið. Hún eltir hann þangað og fær áfall þegar hann tilynnir að hann ætli að biðja um hæli í landinu eftir að bandaríska ríkisstjórnin hafnaði rannsóknarverkefni hans. Í raun og veru þá er Michael í landinu til að komast yfir upplýsingar, leynilega stærðfræðiformúlu, frá þekktum austur þýskum vísindamanni í Leipzig. Um leið og hann er búinn að ná í upplýsingarnar þá þurfa þau Sarah að komast aftur heim til Bandaríkjanna.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Alfred J. Hitchcock ProductionsUS
Universal PicturesUS