Hin ríka og fallega Melanie Daniels(Hedren) er einu sinni stödd í fuglabúð og hittir lögfræðingin Mitch Brenner(Taylor) en þau hittumst (síðast) fyrir rétti þar sem að Melanie var kærð...
The Birds (1963)
"Suspense and shock beyond anything you have seen or imagined!"
Melanie Daniels er rík og hluti af elítunni, og fær alltaf allt sem hún vill.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Melanie Daniels er rík og hluti af elítunni, og fær alltaf allt sem hún vill. Þegar lögfræðingurinn Mitch Brenner sér hana í gæludýrabúð, þá ákveður hann að gabba hana aðeins, og hún ákveður að svara honum í sömu mynt. Hún ekur um klukkutíma leið norður af San Fransisco til Bodega Bay, þar sem Mitch eyðir helginni með móður sinni Lydia og yngri systur sinni Cathy. Fljótlega eftir komu hans, þá byrju fuglarnir á svæðinu að haga sér undarlega. Mávur ræðst á Melanie þegar hún er á leið yfir flóann í litlum bát, og svo, finnur Lydia nágranna sinn látinn, greinilega fórnarlamb fuglaárásar. Fljótlega þá eru fuglar í hundruða og þúsundatali farnir að ráðast á alla sem þeir finna utandyra. Engin skýring finnst á þessu, og fuglarnir halda áfram skæðum árásum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (4)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er, eins og Psycho, mjög mikil snilld! Allir fuglar heimsins,að einhverjum ástæðum, ruglast og fara að drepa alla. Svo einfalt er það! Þetta er svona ekta Murder and M...
Ég sá þessa mynd fyrir svona ári síðan og það var fyrsta myndinn sem ég sá eftir Alfred Hitchcock. Ég hef séð tvær myndir eftir hann Alfred Hitchcock þær eru The Birds og Psycho. Að m...
Ég sá Birds þegar ég var smápjakkur og þorði ekki út í einhverja daga og þegar ég loks fór út voru augun föst við himininn.Þannig voru áhrifin þegar ég var yngri.Ég horfði á hana...





























