Náðu í appið

Paths of Glory 1957

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

It explodes in the no-man's land no picture ever dared cross before!

87 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 8
/10
The Movies database einkunn 90
/100

Í þessari mynd er horft á Fyrri heimsstyrjöldina frá sjónarhóli valdsins. Myndin fjallar um sannsögulega atburði og sameinar hugmyndina um að munur á milli stétta sé mikilvægari en munur á milli þjóða, í fallbyssufóðurs kenningu stríðsins, sem er sú kenning að hermenn séu einungis peð í höndum hershöfðingja sem hegða sér eins og stríðið sé eins... Lesa meira

Í þessari mynd er horft á Fyrri heimsstyrjöldina frá sjónarhóli valdsins. Myndin fjallar um sannsögulega atburði og sameinar hugmyndina um að munur á milli stétta sé mikilvægari en munur á milli þjóða, í fallbyssufóðurs kenningu stríðsins, sem er sú kenning að hermenn séu einungis peð í höndum hershöfðingja sem hegða sér eins og stríðið sé eins tafl á skákborði. Tilgangsleysi og kaldhæðni skotgrafahernaðarins í fyrri heimsstyrjöldinni birtist skýrt þegar herforingi í franska hernum þarf að glíma við uppreisn hermanna sinna, og hershöfðingja sem sækist eftir heiðri, eftir að herflokkurinn hans þarf að hörfa þegar hann lendir í skotárás. ... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)


Einhver fyrsta mynd Stanley Kubrick´s með honum Kurt Douglas sem franskann yfirmann í fyrri heimstyrjöldinni árið 1916 sem er falið verkefni að ná einni hæð Þjóðverjanna á ákveðnum tíma sem reynist erfitt. Á endanum á að dæma þrjá hermenn fyrir herrétt út af þessari vonlausu árás á hæðina. Paths of Glory er á einhverju leyti áróðursmynd gegn stríði en samt finnst mér hún vera meira um óréttlæti í hernum sjálfum og gallana sem eru í herlögum. Myndin er mjög góð Kubrick mynd, alls ekki besta myndin hans en alveg þess virði.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sjá allar gagnrýnir
Skrifa gagnrýni
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn