Hafði verið lengi á leiðinni að sjá þessa, tókst loksins fyrir stuttu. Þetta er mjög óvenjuleg en áhrifarík mynd. Hún gerist næstum að öllu leiti inni í einu lokuðu herbergi, þ.e. ...
12 Angry Men (1957)
"Life Is In Their Hands -- Death Is On Their Minds!"
Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður...
Söguþráður
Verjandi og sækjandi hafa lagt málið í dóm og kviðdómur ræður nú ráðum sínum inni í herbergi til að ákveða hvort að ungur spænsk-amerískur maður er sekur eða saklaus af því að hafa myrt föður sinn. Það sem byrjar sem morðmál snýst fljótlega upp í drama inni í herbergi kviðdómsins, um fordóma hvers dómara og fyrirfram mótaðar hugmyndir um réttarhaldið, hinn ákærða, og hvern annan. Myndin er byggð á leikriti, og fer alfarið fram í herbergi kviðdómenda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráVÁ! snilld.
Ég verð nú að segja að 12 angry men, er ein besta mynd sem ég hefséð í gegnum tíðina, enda úr smiðju meistara Sidney Lumet.Henry Fonda magnaður í þessari.
Klassísk mynd. Ég trúi því ekki að aðeins núna sé ég hana fyrst. Þetta er mynd sem gengur út á samræður og rólegar senur en hún er svo rosalega öflug. 12 menn í einu herbergi að...
Mynd sem enginn kvikmyndaunnandi ætti að láta fram hjá sér fara. Hérna er um að ræða kviðdómendur sem reyna að komast að sannleikanum í máli sem þeim var falið. Það var nokkuð augl...
Ef þú hefur ekki séð þessa mynd þá skaltu drífa þig út á leigu og athuga hvort þeir eigi hana ekki til því þetta er einfaldlega mögnuð mynd sem gerist á einum heitum sumardegi í ein...
Frábært réttardrama með góðum leikurum. 12 menn eiga að ákveða hvort einn drengur sé saklaus og hér er það spurning um líf og dauða. Myndin heldur áhorfendum í spennu alveg þangað t...

























