Bombshell
2019
Frumsýnd: 24. janúar 2020
Based on a Real Scandal
108 MÍNEnska
68% Critics
84% Audience
64
/100 Fékk Óskarsverðlaun fyrir förðun og hárgreiðslu. Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna, en Charlize Theron og Margot Robbie voru tilnefndar fyrir leik.
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í
kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen
Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði
stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig
vegna... Lesa meira
Rúmu ári áður en Metoo-hreyfingin fór á flug um allan heim í
kjölfar ásakana fjölda kvenna í garð kvikmyndaframleiðandans Harveys Weinstein um kynferðisglæpi varpaði fyrrverandi fréttakona Fox News-sjónvarpsstöðvarinnar, Gretchen
Carlson, sprengju á sinn gamla vinnustað þegar hún kærði
stjórnarformann Fox New, Roger Ailes, fyrir að hafa rekið sig
vegna þess eins að hún vildi ekki þýðast hann kynferðislega.... minna