The Dark Crystal
Öllum leyfð
ÆvintýramyndFjölskyldumynd

The Dark Crystal 1982

Frumsýnd: 14. apríl 2019

Another World, Another Time... In the Age of Wonder.

7.2 55394 atkv.Rotten tomatoes einkunn 78% Critics 7/10
93 MÍN

Myndin gerist á plánetunni Thra og fjallar um Gelflinginn Jen sem er í leiðangri en hann þarf að finna brot úr kristal til að bjarga heiminum. Á leið hans hittir hann fyrir alls kyns kynjaverur, lendir í miklum ævintýrum og nýtur aðstoðar Gelflingsins Kira og vinalega skrímslisins Fizzgig.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn