Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sonic the Hedgehog 2020

Justwatch

Frumsýnd: 14. febrúar 2020

A whole new speed of hero.

99 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Lögreglumaður í smábæ kynnist litlum, bláum og ofursnöggum broddgelti, og þarf nú að hjálpa honum í baráttu gegn illa innrætta snillingnum Dr. Robotnik, sem hyggur á heimsyfirráð.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2023

Skór, særingar og svepparíki

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...

31.10.2022

Ofurtök á toppsæti

DC Comics ofurhetjan öfluga Black Adam hefur traust tök á toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Tekjur myndarinnar námu tæpum fimm milljónum króna og samtals eru nú tekjur af sýningu myndarinnar...

16.05.2022

Fjölheimar Doctor Strange langvinsælastir

Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange in the Multiverse of Madness, eða Doctor Strange í fjölheimum vitfirringarinnar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en myndin var töluvert vinsælli en myndirnar ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn