Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Sonic the Hedgehog 2 2022

Frumsýnd: 1. apríl 2022

Welcome to the next level.

122 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 69% Critics
The Movies database einkunn 47
/100

Eftir að hafa komið sér vel fyrir í Green Hills, þá er Sonic tilbúinn í meira frelsi og Tom og Maddie samþykkja að leyfa honum að vera einum heima þegar þau fara í sumarfrí. En um leið og þau eru horfin út um dyrnar birtist Dr. Robotnik á ný, nú með nýjum félaga, Knuckles, í leit að gimsteini sem getur bæði byggt og eyðilagt heilu menningarsamfélögin.... Lesa meira

Eftir að hafa komið sér vel fyrir í Green Hills, þá er Sonic tilbúinn í meira frelsi og Tom og Maddie samþykkja að leyfa honum að vera einum heima þegar þau fara í sumarfrí. En um leið og þau eru horfin út um dyrnar birtist Dr. Robotnik á ný, nú með nýjum félaga, Knuckles, í leit að gimsteini sem getur bæði byggt og eyðilagt heilu menningarsamfélögin. Sonic fer með félaga sínum Tails, í leit að gimsteininum áður en hann kemst í rangar hendur. ... minna

Aðalleikarar

Vissir þú

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

07.04.2023

Skór, særingar og svepparíki

Þrjár nýjar og spennandi kvikmyndir eru komnar í bíó nú um Páskahelgina en óhætt er að segja að þær séu talsvert ólíkar. Fyrst ber að nefna Air, sem kvikmyndir.is fór að sjá og skemmti sér mjög vel yfir...

16.05.2022

Fjölheimar Doctor Strange langvinsælastir

Marvel ofurhetjumyndin Doctor Strange in the Multiverse of Madness, eða Doctor Strange í fjölheimum vitfirringarinnar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans en myndin var töluvert vinsælli en myndirnar ...

10.05.2022

Risahelgi hjá Doctor Strange

Doctor Strange in the Multiverse of Madness kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi og halaði inn næstum sextán milljónum króna í miðasölunni. Eins og sést á meðfylgjandi töflu var myndin sýnd...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn