Whitney
2018
All the music. All the stories. All the answers.
120 MÍNEnska
88% Critics 75
/100 Halut verðlaun sem besta myndin í flokki heimildamynda í fullri lengd á alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Edinborg í Skotlandi.
Einstök heimildarmynd um bandarísku söngkonuna Whitney Houston. Afar persónuleg frásögn þar sem ekkert er dregið undan, og nýju ljósi varpað á líf og feril Whitney sem sló fleiri met í músíkbransanum heldur en nokkur önnur söngkona í sögunni, þar á meðal seldi hún yfir 200 milljónir hljómplatna á heimsvísu og var eini listamaðurinn til að komast á... Lesa meira
Einstök heimildarmynd um bandarísku söngkonuna Whitney Houston. Afar persónuleg frásögn þar sem ekkert er dregið undan, og nýju ljósi varpað á líf og feril Whitney sem sló fleiri met í músíkbransanum heldur en nokkur önnur söngkona í sögunni, þar á meðal seldi hún yfir 200 milljónir hljómplatna á heimsvísu og var eini listamaðurinn til að komast á topp bandarísku vinsældalistanna með 7 lögum í röð í 1. sætinu. Hún fór einnig með aðalhlutverkið í fjöldamörgum kvikmyndum sem slógu í gegn, t.d. í The Bodyguard á móti Kevin Costner þar sem hún lék vinsæla poppstjörnu. Síðar tók ferill hennar að fara út af sporinu. Hún lést aðeins 48 ára að aldri. ... minna