Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

Marley 2012

(Bob Marley: Roots of Legend)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
144 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 90% Audience
The Movies database einkunn 82
/100

Bob Marley var áhrifamikill tónlistarmaður og tónlist hans er vel þekkt um allan heim. Nú hefur saga þessa ástsæla listamanns verið gædd lífi í nýrri og yfirgripsmikilli heimildarmynd. Leikstjórinn Kevin Macdonald slóst í lið með Marley-fjölskyldunni til að færa okkur eina bestu heimildarmynd til þessa um líf, arfleifð og þau víðtæku áhrif sem... Lesa meira

Bob Marley var áhrifamikill tónlistarmaður og tónlist hans er vel þekkt um allan heim. Nú hefur saga þessa ástsæla listamanns verið gædd lífi í nýrri og yfirgripsmikilli heimildarmynd. Leikstjórinn Kevin Macdonald slóst í lið með Marley-fjölskyldunni til að færa okkur eina bestu heimildarmynd til þessa um líf, arfleifð og þau víðtæku áhrif sem einn fremsti tónlistarmaður sögunnar hafði á heiminn. Að auki er þetta í fyrsta skipti sem Marley-fjölskyldan hefur veitt leyfi til að birta myndefni úr einkasafni sínu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

27.10.2022

Er Wakanda bandamaður eða óvinur - Myndband

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever kemur í bíó ellefta nóvember næstkomandi en í myndinni fáum við meðal annars að kynnast nýjum persónum og nýjum heimi, neðansjávar! Angela Bassett. Í splun...

29.10.2020

Hitamál í kringum spennumynd um Covid-23: „Talandi um ósmekklegheit“

Stikla fyrir rómantísku spennumyndina Songbird hefur farið eins og eldur um sinu á veraldarvefnum og þykir vægast sagt umdeild, líkt og margt sem kemur úr smiðju ofurframleiðandans Michael Bay. Tökur á Songbird fóru fram ...

16.11.2017

UPPFÆRT - Vinur breytist í skrímsli

Sjáðu fyrstu stikluna hér fyrir neðan: Síðar í dag er von á fyrstu stiklu úr nýjustu Dwayne Johnson kvikmyndinni, Rampage, en þangað til að því kemur má njóta þess að horfa á kappann á fyrsta plakatinu ú...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn