Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Idioterne er sjokkerandi mynd. Hún er tekin upp af Lars Von Trier í Dogma stíll sem inniheldur það að myndin má ekki vera hljóðblönduð, ekki má nota sérstakar lýsingar nema þau sem eru á staðnum og ekki má nota þrífót heldur verður leikstjórinn að halda á kameruna svo eitthvað sé nefnd. En það gerir hana frábæra vegna þess hvað tökurnar eru amateurs-legar verður myndin mjög raunveruleg. Leikararnir eru æðislegar og standa sig frábærlega sem þroskaheftir. Þessi mynd sannar bara að til þess að gera góða mynd þarf maður ekki mikinn pening eða flottar græjur. Fyrir þá sem eru fullsaddir af Hollywood-myndum er þetta frábær mynd, en líka fyrir þá sem vilja sjá eitthvað öðruvísi.
Mynd um fólk sem hefur ekkert annað að gera enn að fíflast og þykjast vera geðveik. Lars von Trier á samt hrós skilið fyrir þessa mynd. Þetta er önnur Dogma myndin og maður hefur engan áhuga að sjá hinar Dogma myndirnar (Festen, Mifune Sidste Sang´). Léleg klámgrínmynd!!
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Vefsíða:
www.dogme95.dk/the_idiots/content/index.htm
Aldur USA:
R
VHS:
6. júní 2000