Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Belko Experiment 2017

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Office Hours Are Over

88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 54% Critics
The Movies database einkunn 44
/100

80 Bandaríkjamenn læsast inni í háhýsi í klikkaðri tilraun sem fer fram í skrifstofuhúsnæði í Bogota í Kolumbíu. Óþekkt rödd skipar starfsmönnum í hátalarakerfinu að myrða þrjá starfsmenn, ellegar verði sex myrtir.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2019

Fyrsta ljósmynd úr The Boy 2

Framhald framleiðslufyrirtækjanna STXfilms og Lakeshore Entertainment á hrollvekju William Brent, The Boy, með Lauren Cohan og Rupert Evans í aðalhlutverkunum, byrjaði í tökum fyrr á þessu ári í Vancouver, í Bresku Kólumbíu ...

15.06.2017

Radcliffe týndur í óbyggðum - Fyrsta stikla úr Jungle

Síðast þegar leikarinn Daniel Radcliffe strandaði í óbyggðum, var þegar hann lék lík í kvikmyndinni Swiss Army Man. Núna er Radcliffe týndur á nýjan leik í myndinni Jungle, en sprellifandi þó, að minnsta kosti miðað v...

02.12.2016

Myrðið þrjá eða ég myrði sex - Fyrsta stikla úr Belko tilrauninni

Áður en leikstjórinn James Gunn byrjaði á Guardians of the Galaxy Vol. 2, sem kemur í bíó 28. apríl nk., þá framleiddi hann litla sjálfstæða mynd, sem hann skrifaði handrit að fyrir nokkrum árum síðan, sem heit...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn