Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Rogue 2007

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Welcome to the Terrortory

99 MÍNEnska

Bandarískur blaðamaður á ferð í óbyggðum Ástralíu rekst á mannætukrókódíl þar sem hann er fastur á eyju sem smátt og smátt flæðir að. Nú hefst barátta upp á líf og dauða.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Fyndið hvernig það koma stundum tvær myndir um sama efni út sama árið og svo ekki önnur árum saman. Dæmi um þetta fyrirbæri eru Armageddon/Deep Impact, The Prestige/The Illusionist og Primeval/Rogue. Sem betur fer segi ég af því að Rogue er 150 sinnum betri en Primeval. Þetta er gott dæmi um hvernig á og hvernig á ekki að gera skrímslamynd. Primeval var ekki spennandi og hreinlega leiðinleg. Rogue er andstæðan.

Rogue gerist í Ástralíu og er eftir leikstjórann og gerði hina frábæru Wolf Creek. Myndin fylgir hóp af túristum í krókódílaskoðun á bát. Þeir sjá neyðarblys, rannsaka málið og fara óvart inn á yfirráðasvæði RISA krókódíls. Þessi mynd byggir upp spennu á réttan hátt og heldur manni það sem eftir er. Krókódíllinn er sannfærandi og ógnvekjandi. Snilldar mynd og akkúrat það sem ég var að vonast eftir. Fucking A!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn