Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Dance of Reality 2013

(Dans raunveruleikans)

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2016

133 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 92% Critics
Rotten tomatoes einkunn 82% Audience
The Movies database einkunn 7
/10
The Movies database einkunn 76
/100

Eftir 23 ára þögn, markar ‘Dans raunveruleikans’ glæsta endurkomu Alejandro Jodorowsky, hins sílenska hugsjónarmanns sem sem áður sendi frá sér klassísku költ myndirnar ‘El Topo’ og ‘The Holy Mountain’. Í sjónrænni sjálfsævisögulegri mynd hittir hinn ungi Jodorowski fyrir hóp sannfærandi einstaklinga sem leggja sitt að mörkum til yfirskilvitlegrar... Lesa meira

Eftir 23 ára þögn, markar ‘Dans raunveruleikans’ glæsta endurkomu Alejandro Jodorowsky, hins sílenska hugsjónarmanns sem sem áður sendi frá sér klassísku költ myndirnar ‘El Topo’ og ‘The Holy Mountain’. Í sjónrænni sjálfsævisögulegri mynd hittir hinn ungi Jodorowski fyrir hóp sannfærandi einstaklinga sem leggja sitt að mörkum til yfirskilvitlegrar vitundar hans. Þessi goðsagnakenndi kvikmyndagerðamaður fæddist árið 1929 í Tocopilla, strandbæ við enda sílensku eyðimarkarinnar, þar sem myndin er tekin. Persónuleg saga hans blandast myndlíkingum, goðsögnum og ljóðlist, ‘Dans raunveruleikans’ endurspeglar þá lífsýn Jodorowski að raunveruleikinn sé ekki hlutlægur heldur „dans“ okkar eigins ímu-yndunarafls.... minna

Aðalleikarar

Svipaðar myndir


Gagnrýni

Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn