Náðu í appið
The Holy Mountain

The Holy Mountain (1973)

1 klst 54 mín1973

Kristgervingur lendir í afar einkennilegum upplifunum í leit sinni að fjallinu helga, þar sem ætlunin er að kasta frá sér öllum jarðneskum eigum, fjarlægja guðina...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic76
Deila:

Hvar má horfa

Söguþráður

Kristgervingur lendir í afar einkennilegum upplifunum í leit sinni að fjallinu helga, þar sem ætlunin er að kasta frá sér öllum jarðneskum eigum, fjarlægja guðina sem þar búa og öðlast þannig eilíft líf. Myndin er mjög súrrealísk könnun á dulspeki hins vestræna heims og flokkast meira sem listaverk heldur en bíómynd og er uppfull af dulrænum táknum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ABKCO FilmsUS