Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Endless Poetry 2016

(Ljóð án enda, Poesía sin fin )

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 30. september 2016

128 MÍNPólska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Myndin var sýnd á Directors' Fortnight í Cannes.

‘Ljóð án enda’ kemur í framhaldi af ‘Dansi raunveruleikans’ (2013) en báðar heyra til fimm mynda seríu Jodorowskys með kvikmyndaendurminningum. Gegnum sjálfsævisögulega linsu sína rekur myndin barnæsku hins síleska listamanns þegar hann frelsaði sig frá öllum hömlum sínum, frá fjölskyldu sinni, og kynntist innsta hring bóhema í Síle á fimmta áratugnum... Lesa meira

‘Ljóð án enda’ kemur í framhaldi af ‘Dansi raunveruleikans’ (2013) en báðar heyra til fimm mynda seríu Jodorowskys með kvikmyndaendurminningum. Gegnum sjálfsævisögulega linsu sína rekur myndin barnæsku hins síleska listamanns þegar hann frelsaði sig frá öllum hömlum sínum, frá fjölskyldu sinni, og kynntist innsta hring bóhema í Síle á fimmta áratugnum - fólki sem síðar átti eftir að verða forkólfar 20. aldar bókmennta í Rómönsku-Ameríku. Hann hreifst af fegurð tilverunnar þessum félagsskap, kannandi lífið í sameiningu, trúverðugt og frjálst. Notast er við ”síkómagískan” stíl, fyndinn og alvarlegan í senn. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn