Wonder Woman
2017
Frumsýnd: 1. júní 2017
Power. Grace. Wisdom. Wonder.
141 MÍNEnska
Eftir að Díana prinsessa af Themysciru bjargar lífi breska flugmannsins
Steves Trevor árið 1915 segir hann henni af styrjöldinni
í Evrópu sem leiðir til þess að Díana ákveður að blanda
sér í slaginn og bjarga eins mörgum mannslífum og hún getur.
Í Wonder Woman er saga Díönu prinsessu sögð frá upphafi, en hún
er af grískum guðum komin, fædd á eyjunni... Lesa meira
Eftir að Díana prinsessa af Themysciru bjargar lífi breska flugmannsins
Steves Trevor árið 1915 segir hann henni af styrjöldinni
í Evrópu sem leiðir til þess að Díana ákveður að blanda
sér í slaginn og bjarga eins mörgum mannslífum og hún getur.
Í Wonder Woman er saga Díönu prinsessu sögð frá upphafi, en hún
er af grískum guðum komin, fædd á eyjunni Themysciru og alin upp
af Amasónunum sem þar búa, en þær hafa það hlutverk að halda
verndarhendi yfir mannkyninu. Díana veit reyndar ekki, a.m.k. ekki
til að byrja með, yfir hvaða guðlegu kröftum hún ræður í raun og
kemst ekki að því fyrr en hún þarf nauðsynlega á þeim að halda.
En þótt Díana sé öflug bardagakona hefur hún aldrei áður komið á
mannaslóðir og þekkir því lítið sem ekkert til margra mannasiða
sem óhætt er að segja að komi henni spánskt fyrir sjónir, eins og til
dæmis að klæða sig í borgaralegan fatnað. Hvernig berst hún í pilsi?... minna