Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Justice League 2017

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 17. nóvember 2017

You Can´t Save the World Alone

113 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
Rotten tomatoes einkunn 68% Audience
The Movies database einkunn 45
/100

Dauði Supermans í kjölfar sjálfsfórnar hans hefur fyllt Batman auknum krafti og eftir að hann og Wonder Woman taka höndum saman ákveða þau að fá til liðs við sig þá Aquaman, The Flash og Cyborg. Baráttan snýst um að bjarga mannkyninu frá útrýmingu og aðalóvinurinn er hinn ægilegi Steppenwolf.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.03.2023

Martröðin á bakvið tjöld Justice League

Framleiðslusaga stærstu og tvímælalaust dýrustu ofurhetjumyndar DC til þessa var aldeilis þyrnum stráð, svo vægt sé til orða tekið. Árið 2017 kom úr mynd sem ber nafnið Justice League. Leikstjórinn Zack Snyder hafði tekið við DC línunni og verið að gera sitt með þann heim. Þegar hann þurfti svo að stí...

28.02.2023

Þekkir þú titlana og frasana?

Manst þú ekki eftir hasarmyndinni Tveir á toppnum? Unglingamyndinni Trufluð tilvera eða Fjandakorninu? Hvað með Bekkjarfélagið? En gætir þú giskað á réttu bíómyndina út frá slagorðum (e. tagline) hennar? Í nýjum þætti Poppkasts með Nönnu Guðl...

28.07.2022

Ofurvinir og engir kjölturakkar

Nýjasta ofurhetjumynd Dwayne Johnson, sem er nota bene ekki Black Adam ( kemur í haust ), heldur DC League of Super Pets, þar sem The Rock talar fyrir ofurhundinn Krypto, besta vin Súperman hefur verið að fá fína dóma erl...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn