Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Wonder Woman 1984 2020

Frumsýnd: 16. desember 2020

A new era of wonder begins.

151 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 58% Critics
The Movies database einkunn 60
/100

Í myndinni er spólað hratt áfram í tíma, eða allt fram á níunda áratug síðustu aldar. Þar bíða ný ævintýri eftir Wonder Woman, og nýir þorparar sem hún þarf að takast á við, þeir Max Lord og The Cheetah.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.12.2020

Wonder Woman 3 í bígerð

Framleiðsla á þriðju kvikmyndinni um Wonder Woman er þegar hafin og mæta þær Gal Gadot og Patty Jenkins leikstjóri aftur til leiks til að klára þríleikinn.Kvikmyndaverið Warner Bros. tilkynnti þetta um leið og aðsókn og áhorfstölur streym...

14.12.2020

Batman v Superman í endurbættri útgáfu

Stórmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice verður gefin út í endurbættri útgáfu á HBO Max streymið á næsta ári. Tilefnið er að hita upp fyrir hina væntanlegu útgáfu Zacks Snyder á Justice League, sem margir aðdáendur hafa ...

07.12.2020

Gagnrýnendur ánægðir með nýju Wonder Woman

Hasar- og ævintýramyndin Wonder Woman 1984 er loksins handan við hornið, DC unnendum til mikillar ánægju, eftir rúmlega sex mánaða seinkun. Gagnrýnendur víða hafa fengið að sjá framhaldið og streymir inn afar jákvætt u...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn