Little Man Tate
1991
Fannst ekki á veitum á Íslandi
It's not what he knows. It's what he understands.
99 MÍNFranska
71
/100 Dede er einstæð móðir sem gerir sitt besta í að ala upp átta ára son sinn Fred. Þegar það kemur í ljós að Fred er gæddur snilligáfu, þá er hún ákveðin í að reyna að tryggja að Fred fái öll þau tækifæri sem hann þarfnast, og að enginn muni notfæra sér yfirburða gáfur þessarar ákveðnu manneskju sem er með líkama og tilfinningar barns.