Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Money Monster 2016

Frumsýnd: 1. júní 2016

Not every conspiracy is a theory / Samsæri eru ekki kenningar.

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 59% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á hann sprengjubelti og hótar að sprengja það í loft upp fái hann ekki svör. Hann er öskureiður yfir að hafa tapað öllum sínum peningum, um 60 þúsund dollurum, á að kaupa hlutabréf í fyrirtæki... Lesa meira

Í beinni útsendingu fjármálaþáttarins Money Monster sem lýtur stjórn Lee Gates ryðst hinn ungi Kyle Budwell inn í útsendinguna, tekur Lee í gíslingu, setur á hann sprengjubelti og hótar að sprengja það í loft upp fái hann ekki svör. Hann er öskureiður yfir að hafa tapað öllum sínum peningum, um 60 þúsund dollurum, á að kaupa hlutabréf í fyrirtæki sem Lee hafði mælt með í sjónvarpsþættinum skömmu áður. Innan þrjátíu daga fór fyrirtækið hins vegar á hausinn og hlutabréfin urðu verðlaus með öllu. Kyle er sannfærður um að brögð hafi verið í tafli og hótar því að fái hann ekki sannleikann út úr Lee muni hann bæði sprengja hann í loft upp og fremja sjálfur sjálfsmorð. Hvað er til ráða?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.09.2022

Óvinir sameinast um samsæri

Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginnidóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi í kvikmyndinni Ticket to Paradise sem kemur ...

11.12.2018

Foster gerir bandaríska Kona fer í stríð

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn Jodie Foster ætlar að leikstýra, framleiða og leika aðalhlutverkið í endurgerð kvikmyndar Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, sem fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs á dögunum. ...

21.07.2017

Stórleikkonur í streymisþjónustum

Tvær stórleikkonur eru á leiðinni á sjónvarpsskjáinn í gegnum streymisþjónustur Amazon og Netflix, Julia Roberts og Sandra Bullock. Roberts hefur gert samning við Amazon um tvær þáttaraðir af sjónvarpsþáttunum...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn