Bad Lieutenant
1992
Gambler. Thief. Junkie. Killer. Cop.
96 MÍNEnska
77% Critics
73% Audience
70
/100 Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga.
Lögregluforinginn, sem er aldrei nefndur á nafn heldur bara kallaður „Lieutenant“ er sennilega ein ógeðfelldasta
persóna kvikmyndasögunnar og fyrir utan að vera algjörlega gjörspilltur er hann áfengis- og eiturlyfjasjúklingur
sem fram að þessu hefur tekist... Lesa meira
Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga.
Lögregluforinginn, sem er aldrei nefndur á nafn heldur bara kallaður „Lieutenant“ er sennilega ein ógeðfelldasta
persóna kvikmyndasögunnar og fyrir utan að vera algjörlega gjörspilltur er hann áfengis- og eiturlyfjasjúklingur
sem fram að þessu hefur tekist að fela fíkn sína ótrúlega vel fyrir öllum. En það kemur að því að gríman fellur.... minna