Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Lieutenant 1992

Gambler. Thief. Junkie. Killer. Cop.

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 78% Critics
The Movies database einkunn 70
/100

Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga. Lögregluforinginn, sem er aldrei nefndur á nafn heldur bara kallaður „Lieutenant“ er sennilega ein ógeðfelldasta persóna kvikmyndasögunnar og fyrir utan að vera algjörlega gjörspilltur er hann áfengis- og eiturlyfjasjúklingur sem fram að þessu hefur tekist... Lesa meira

Spilltur lögregluforingi rannsakar nauðgunarmál um leið og hann glímir við sína eigin alvarlegu drauga. Lögregluforinginn, sem er aldrei nefndur á nafn heldur bara kallaður „Lieutenant“ er sennilega ein ógeðfelldasta persóna kvikmyndasögunnar og fyrir utan að vera algjörlega gjörspilltur er hann áfengis- og eiturlyfjasjúklingur sem fram að þessu hefur tekist að fela fíkn sína ótrúlega vel fyrir öllum. En það kemur að því að gríman fellur.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

08.05.2020

Bíóplaköt sem þóttu ekki kvikmyndahúsum bjóðandi

Það er vanmetin listgrein að hanna grípandi kvikmyndaplakat. Flottustu veggspjöldin geta vakið upp mikla forvitni fyrir verkinu en um leið endurspeglað fullkomlega innihald þess. En veggspjöld eru vissulega notuð fyrst og fre...

10.08.2015

Nicolas Cage: 4 bestu myndirnar

Nicolas Cage er einn af duglegustu leikurum sinnar kynslóðar og hefur leikið í miklum fjölda kvikmynda, misjöfnum að gæðum, á 30 ára ferli sínum. En hvaða kvikmyndir standa upp úr, að hans mati? Cage var nýlega í viðt...

19.08.2012

Nicolas Cage endurgerir Taken... nokkurn veginn

Plottið í Stolen hljómar eflaust mjög kunnuglega. Dóttur aðalpersónunnar, meistara í sínu fagi, er rænt og þarf hann að rifja upp alla gömlu taktana til að eiga möguleika á að bjarga henni. Stolen er nýjasta mynd Óskarsverðlaunahafans...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn