Náðu í appið
Demolition
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Demolition 2016

Aðgengilegt á Íslandi

LIFE: Some Disassembly Required.

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 30% Critics
The Movies database einkunn 6
/10

Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi. Þrátt fyrir pressu frá tengdaföður sínum um að ná tökum á lífi sínu, þá nær Davis ekki að jafna sig. Hann byrjar að skrifa kvörtunarbréf til sjálfsalafyrirtækis, og segir frá sínum persónulegu málum í bréfum sínum.... Lesa meira

Davis nýtur velgengni í starfi sínu sem fjárfestingabankamaður, en á erfitt eftir að hann missir eiginkonuna í hörmulegu bílslysi. Þrátt fyrir pressu frá tengdaföður sínum um að ná tökum á lífi sínu, þá nær Davis ekki að jafna sig. Hann byrjar að skrifa kvörtunarbréf til sjálfsalafyrirtækis, og segir frá sínum persónulegu málum í bréfum sínum. Þjónustufulltrúi tekur eftir bréfunum og þrátt fyrir eigin vandræði, bæði tilfinningaleg og fjárhagsleg, þá ná þau tvö saman. Með hjálp Karen og sonar hennar Chris, þá byrjar Davis að byggja líf sitt upp að nýju, en það hefst með því að hann leggur fyrra líf sitt í rúst. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn