Náðu í appið
Öllum leyfð

Syngdu 2016

(Sing)

Frumsýnd: 26. desember 2016

Auditions begin 2016

110 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 71% Critics
The Movies database einkunn 59
/100

Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.03.2022

Aðsókn dróst saman um 23%

Heildaraðsóknartekjur í bíó drógust töluvert saman milli vikna um síðustu helgi, eða um 23%. Þær voru rúmar ellefu milljónir um síðustu helgi en fjórtán milljónir helgina á undan. Mögulega er skýringin sú að m...

22.02.2022

Nærri fjögur þúsund sáu Uncharted

Ævintýramyndin Uncharted, sem byggð er á samnefndum tölvuleik, er áfram í fyrsta sæti hjá íslenskum bíógestum, og er langaðsóknarmest aðra helgina í röð. Sophia Ali og Tom Holland lesa póstkort. Nærri f...

06.01.2022

43 þúsund hafa séð Spider-Man: No Way Home

Enn heldur Köngulóarmaðurinn í Spider-Man: No Way Home áfram að heilla landann en aðsóknin á myndina er meira en tvöfalt meiri en á næstu mynd á eftir, Syngdu 2. Spider-Man hefur verið í bíó í þrjár vikur og hef...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn